Kæra vegna brottkasts

Kæra vegna brottkasts

„Það þarf að rann­saka þetta. Þetta er kol­ó­lög­legt,“ seg­ir Guðmund­ur Kristjáns­son, for­stjóri Brims, í sam­tali við mbl.is. Hann vill kom­ast til botns í því hvernig mynd­band, sem tekið var um borð í Kleif­a­bergi, varð til og hver stóð að baki brott­kast­inu...
Brim kaupir útgerðarfélagið Ögurvík

Brim kaupir útgerðarfélagið Ögurvík

Eig­end­ur Ögur­vík­ur hf. og Brim hf. hafa gert sam­komu­lag um að Brim hf. kaupi allt hluta­fé í Ögur­vík. Fé­lagið á og ger­ir út frysti­tog­ar­ann Vigra RE-71 frá Reykja­vík og þá hef­ur fé­lagið rekið sölu­skrif­stofu fyr­ir sjáv­ar­af­urðir og vélsmiðju sem m.a....

Fréttatilkynning

Útgerðafélagið Brim hf. telur veiðar skipanna Brimnes RE. 27 og Guðmundar í Nesi RE 13, í fiskveiðilögsögu Grænlands löglegar, enda skipin með veiðileyfi og veiðiheimildir sem útgefin eru af grænlenskum stjórnvöldum. Bæði skipin er með nokkur veiðileyfi. Þar á meðal...